Reglur um útsenda starfsmenn

Ef þú ert sendur til Íslands að vinna eða ef þú ert erlent þjónustufyrirtæki sem veitir þjónustu hér á landi þá ber þér skylda til að fylgja íslenskum lögum og reglum. Með því að smella á undirflokkana hér fyrir ofan getur þú lesið þér til um skyldur þínar og réttindi.

Ertu með spurningar? Hafðu þá samband við:

Vinnueftirlitið
Sími: 550-4600
www.vinnueftirlitid.is
vinnueftirlit@ver.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu