Námskeið

Hér undir finnur þú allar upplýsingar um námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði sem Vinnueftirlitið heldur, upplýsingar um næstu námskeið sem haldin verða, skráning á þau og verðskrá. Auk þess er hér ýmis fróðleikur varðandi vinnuvernd sem Vinnueftirlitið hefur gefið út og er gjaldfrjáls á heimasíðu Vinnueftirlitsins.

 

Ertu með fspurningar? Hafðu þá samband við:

Vinnueftirlitið
Sími: 550 4600
www.vinnueftirlit.is
vinnueftirlit@ver.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu